Landslið

U19 karla - Króatar reyndust of sterkir

Íslamnd tapaði 4-1 gegn sterku liði Króatíu í undankeppni EM

10.10.2014

Ísland U19 tapaði 4-1 gegn Króatíu í undankeppni EM í gær. Króatía komst í 2-0 áður en Aron Freyr Róbertsson minnkaði muninn fyrir Ísland. 

Króatía skoraði svo tvö mörk til viðbótar og vann öruggan 4-1 sigur. Ísland hefur því tapað báðum leikjum sínum en við mætum Eistlandi í næsta leik sem er á sunnudag.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög