Landslið
UEFA EM U19 karla

Byrjunarlið U19 karla gegn Eistlandi í dag

Ísland án stiga eftir tvo leiki - liðið fer upp fyrir Eistland með sigri

12.10.2014

U19 landslið karla mætir Eistlandi í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2015 í dag, sunnudag.  Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma, en leikið er í Króatíu.  Ísland er án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar, en getur með sigri lyft sér upp fyrir Eistland.  Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.


Hægt er að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á vef UEFA.

Byrjunarlið Íslands

Markvörður

Hlynur Örn Hlöðversson

Hægri bakvörður

Bjarki Þór Hilmarsson

Vinstri bakvörður

Sindri Scheving

Miðverðir

Gauti Gautason og Samúel Kári Friðjónsson

Tengiliðir

Eiríkur Stefánsson og Sindri Pálmason

Sóknartengiliður

Albert Guðmundsson

Hægri kantur

Aron Freyr Róbertsson

Vinstri kantur

Bjarki Þór Viðarsson

Framherji

Óttar Magnús Karlsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög