Landslið
Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

Ísland - Holland kl. 18:45

Mætum tímanlega til að forðast biðraðir

13.10.2014

Íslendingar mæta Hollendingum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli í kvöld, mánudaginn 13. október kl. 18:45.  Uppselt er á leikinn og eru áhorfendur hvattir til þess að mæta tímanlega á Laugardalsvöllinn til að forðast biðraðir. 

Fyrir þá sem hafa lent í erfiðleikum með að prenta út miða eða þurfa aðra aðstoð þá mun vera opið í miðasölu Laugardalsvallar frá kl. 13:00.  Hlið Laugardalsvallar ljúkast upp kl. 17:45. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög