Landslið
Leikskrá Holland og Danmörk

Leikskrá fyrir leikina gegn Hollandi og Danmörku

Leikið við Holland mánudaginn 13. október og gegn Dönum í U21 karla, þriðjudaginn 14. október

13.10.2014

Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik A landsliðs karla gegn Hollandi sem fram fer mánudaginn 13. október og má finna hana hér að neðan.  Einnig er í leikskránni efni um seinni umspilsleikinn hjá strákunum í U21 sem mæta Dönum í úrslitaleik á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 14. október kl. 16:15.

Rafræn leikskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög