Landslið

U21 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Dönum (uppfært)

Leikurinn hefst kl. 16:15 á Laugardalsvelli

14.10.2014

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Dönum í seinni leik þjóða í umspili um sæti í úrslitakeppni EM 2015.  Leikurinn hefst kl. 16:15 á Laugardalsvelli og eru áhorfendur hvattir til þess að fjölmenna og hvetja strákana í þessum mikilvæga stórleik.

Uppfært:  Breyting á byrjunarliði Íslands fyrir U21 leikinn, Rúnar Alex er ekki leikfær og í hans stað kemur Fredrik Schram. Anton Ari Einarsson, sem var kallaður í hópinn á dögunum, kemur á bekkinn.

Markvörður:

 • Frederik Schram (uppfært)

Aðrir leikmenn:

 • Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði
 • Brynjar Gauti Guðjónsson
 • Orri Sigurður Ómarsson
 • Hjörtur Hermannsson
 • Guðmundur Þórarinsson
 • Andri Rafn Yeoman
 • Arnór Ingvi Traustason
 • Ólafur Karl Finsen
 • Þorri Geir Rúnarsson
 • Hólmbert Aron Friðjónsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög