Landslið
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Leikið við Moldóva í dag

Byrjunarliðið í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM

15.10.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið byrjunarliðið sem mætir heimamönnum í Moldóvu í fyrsta leiknum í undankeppni EM.  Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

Byrjunarliðið:

Markvörður:

 • Andri Þór Grétarsson

Aðrir leikmenn:

 • Kristófer Konráðsson
 • Máni Hilmarsson
 • Viktor Helgi Benediktsson
 • Erlingur Agnarsson
 • Birkir Valur Jónsson
 • Alfons Sampsted
 • Axel Andrésson
 • Jón Dagur Þorsteinsson
 • Júlíus Magnússon, fyrirliði
 • Dagur Hilmarsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög