Landslið

Miðasala á Tékkland-Ísland í undankeppni EM 2016

Topplið riðilsins mætast - leikið í Plzen 16. nóvember

16.10.2014

Tékkland og Ísland mætast í undankeppni EM 2016 þann 16. nóvember næstkomandi.  Leikurinn fer fram á Struncovy Sady Stadion (Doosan Arena) í Plzen  og hefst kl. 20:45 að staðartíma.  Vert er að taka fram að þarna mætast topplið A-riðils.

Leikvangurinn í Plzen í TékklandiKSÍ fær miða hjá tékkneska knattspyrnusambandinu fyrir íslenska áhorfendur og kostar miðinn 6.000 krónur. Smellið hér til að skoða upplýsingar um miðasölu.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög