Landslið

U23 kvenna - Fjórir leikmenn bætast við æfingahópinn

Æfingar fara fram um helgina í Kórnum og Egilshöll

29.10.2014

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið fjóra leikmenn til viðbótar í æfingahóp hjá U23 kvenna sem æfir tvívegis um komandi helgi.  Þetta eru þær: Silvía Rán Sigurðardóttir úr Þór, Lára Einarsdóttir úr KA, Sóley Guðmundsdóttir úr ÍBV og Karitas Tómasdóttir úr Selfoss.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög