Landslið

U17 kvenna - Rannveig í hópinn fyrir Kristínu

Rannveig kemur í hópinn í staðinn fyrir Kristínu.

17.11.2014

Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi U17 kvenna sem leikur við Finna þann 18. og 20. nóvember. Kristín Þóra Birgisdóttir hefur þurft að draga sig úr hópnum en Rannveig Bjarnadóttir er komin í hópinn í hennar stað. 

Leikið verður í Eerikkila í Finnlandi en þessir leikir eru undirbúningur fyrir úrslitakeppni U17 kvenna sem fram fer hér á landi næsta sumar.

Hópurinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög