Landslið
Egilshöll

65 leikmenn á úrtaksæfingum U17 og U19 karla

Æfingar í Egilshöll og Kórnum dagana 6. og 7. desember

1.12.2014

Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram dagana 6. og 7. desember, í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík.  U19 æfingahópurinn telur 29 leikmenn frá 20 félögum og eru þeir allir fæddir 1997.  U17 æfingahópurinn telur alls 36 leikmenn fædda 1998 og 1999, og er þeim skipt í tvo hópa.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög