Landslið
Boginn á Akureyri

23 leikmenn frá 6 félögum valdir á landshlutaæfingar U17 kvenna

Æft í Boganum á Akureyri 6. og 7. desember

1.12.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 23 leikmenn á landshlutaæfingar U17 kvenna sem fram fara á Akureyri 6. og 7. desember næstkomandi.  Leikmennirnir 23 koma frá alls 6 félögum á Norðurlandi.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög