Landslið
Merki EM U17 karla

U17 karla - Ísland leikur á heimavelli í undankeppni EM

Leikið 22. - 27. september

3.12.2014

Í dag var dregið í undankeppni EM 2015/16 hjá U17 karla var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.  Ísland er í riðli með Danmörku, Grikklandi og Kasakstan og verður leikið hér á landi dagana 22. - 27. september.

Þá verður dregið í milliriðla hjá U17 karla síðar í dag.

Einnig verður dregið í undankeppni hjá U19 karla og birtum við fréttir af því þegar þær berast.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög