Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í leik um 7. sæti á NM U17 kvenna í Svíþjóð

Æfingar hjá U17 og U19 kvenna og landshlutaæfing

Æfingar fara fram helgina 12. - 14. desember

5.12.2014

Helgina 12. - 14. desember verða æfingar hjá U17 og U19 kvennalandsliðum okkar og einnig verða landshlutaæfingar hjá stúlkum í félögum á suðvesturhorninu fæddum árið 2000.  Landsliðsþjálfararnir Úlfar Hinriksson og Þórður Þórðarson hafa valið leikmenn á þessar æfingar og má sjá listana hér að neðan ásamt upplýsingum um æfingarnar.

U19 kvenna

U17 kvenna og landshlutaæfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög