Landslið

Fyrstu landsliðsæfingar yngri landsliða karla á nýju ári

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll helgina 3. og 4. janúar

29.12.2014

Fyrstu úrtaksæfingar á nýju ári verða æfingar hjá yngri karlalandsliðum okkar en þær fara fram helgina 3. og 4. janúar í Kórnum og Egilshöll.  Úrtaksæfingar verða hjá U16, U17 og U19 landsliðum karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Freyr Sverrisson, Halldór Björnsson og Þorvaldur Örlygsson valið hópa á þessar æfingar. 

U16 karla

U17 karla

U19 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög