Landslið

Úrtaksæfingar hjá landsliðum kvenna um komandi helgi

Landsleikur hjá U23 kvenna gegn Póllandi framundan

5.1.2015

Framundan eru fyrstu úrtaksæfingar hjá landsliðum kvenna en þær fara fram um komandi helgi.  Það verða fjórir hópar við æfingar þessa helgi en A kvenna, U23, U19 og U17 verða við æfingar sem fara fram í Kórnum og Egilshöll.

Framundan er leikur hjá U23 landsliðinu en það mætir A landslið Póllands í vináttulandsleik í Kórnum, 14. janúar næstkomandi.

A kvenna

U23 kvenna

U19 kvenna

U17 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög