Landslið

U23 kvenna - Hópurinn sem mætir Póllandi

Leikið verður í Kórnum, miðvikudaginn 14. janúar kl. 18:00

12.1.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið U23 hópinn sem mætir Póverjum í vináttulandsleik í Kórnum, miðvikudaginn 14. janúar kl. 18:00.  Pólverjar tefla fram A landsliði sínu í þessum leik en fjórir eldri leikmenn verða með íslenska liðinu í þessum leik.

U23 hópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög