Landslið
Frá æfingu U21 karla í Álaborg

Úrtaksæfingar U21 karla í Kórnum um helgina

33 leikmenn frá 17 félögum boðaðir til æfinga

13.1.2015

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar vegna U21 landsliðs karla.  Æft verður í Kórnum í Kópavogi dagana 17. og 18. janúar og hafa 33 leikmenn frá 17 félögum verið boðaðir til æfinganna, sem fara fram undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar, þjálfara U21 landsliðs karla.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög