Landslið
Guðmunda Brynja

Byrjunarlið Íslands og Póllands í kvöld

U23 lið Íslands mætir A liði Póllands í Kórnum kl. 18:00 - ókeypis aðgangur

14.1.2015

U23 landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi kl. 18:00 í kvöld, miðvikudagskvöld.  Aðgangur að leiknum er ókeypis.  Þjálfarar beggja liða hafa nú opinberað byrjunarlið sín.  Pólverjar tefla reyndar fram A landsliði sínu og er íslenska liðið styrkt með nokkrum eldri leikmönnum.

Byrjunarliðin


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög