Landslið
Knattspyrnuhöllin á Akranesi - Akraneshöllin

U21 karla - Æfingahópur valinn fyrir komandi helgi

Æfinga fara fram í Akraneshöllinni

27.1.2015

Eyjólfur Sverrisson hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi og fara þær æfingar fram að þessu sinni í Akraneshöllinni.  Valdir eru 32 leikmenn á þessar æfingar og koma þeir frá 16 félagsliðum.  Hópinn má sjá hér að neðan.

U21 karla - Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög