Landslið
A landslið kvenna

A kvenna - Guðrún Arnardóttir inn í hópinn

Vináttulandsleikur gegn Hollandi, laugardaginn 4. apríl kl. 14:00 í Kórnum

3.4.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum, laugardaginn 4. apríl kl. 14:00.  Guðrúna Arnardóttir kemur inn í hópinn í stað Elínar Mettu Jensen sem er veik.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög