Landslið
Marki fagnað hjá U19 kvenna í leik gegn A landsliði Færeyja í Fífunni 22. febrúar 2015

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Frökkum

Ísland U19 leikur vináttuleik við Frakka í dag

3.4.2015

U19 ára landslið Íslands leikur klukkan 14:00 í dag við Frakka í milliriðli fyrir EM 2015 kvenna. Byrjunarliðið Íslands er klárt og það má sjá hér að neðan: 

Markmaður – Berglind Hrund Jónasdóttir 

Miðverðir – Heiðdís Sigurjónsdóttir og Lillý Rut Hlynsdóttir 

Hægri bakvörður – Aníta Sól Ágústsdóttir Vinstri bakvörður – Hrafnhildur Hauksdóttir, fyrirliði 

Miðja – Andrea Rán Hauksdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir 

Hægri kantur – Málfríður Anna Eiríksdóttir Vinstri kantur – Arna Dís Arnþórsdóttir 

Framherjar – Hulda Hrund Arnardóttir og Esther Rós Arnardóttir

Minnt er á að hægt er að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA

Ísland leikur svo við Rússa á mánudaginn og Rúmena á fimmtudag.

Smelltu hérna til að sjá riðilinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög