Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Franskur sigur í fyrsta leik

Leikið við Rússa á mánudag

4.4.2015

Stelpurnar í U19 léku sinn fyrsta leik í milliriðli EM í dag en leikið er í Frakklandi.  Það voru einmitt heimastúlkur sem voru mótherjarnir og reyndust þær frönsku sterkari og lögðu íslenska liðið með fimm  mörkum gegn engu.  Staðan í leikhléi var 2 - 0 fyrir heimastúlkur.

Næsti leikur íslenska liðsins er svo gegn Rússlandi á mánudaginn en síðasti leikurinn verður á fimmtudag þegar mótherjarnir verða Rúmenar.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög