Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Rúmenum  | UPPFÆRT

Leikurinn er klukkan 16:00 í dag í Frakklandi

9.4.2015

Íslenska U19 ára landslið kvenna leikur við Rúmeníu í milliriðli fyrir EM í dag en leikurinn fer fram í Frakklandi.

Íslenska liðið hefur enn ekki náð sigri í milliriðlinum en liðið hefur leikið gegn Frökkum og Rússum. Rúmenar eru í sömu stöðu og Ísland en þær hafa tapað sínum leikjum hingað til.

Byrjunarlið Íslands í dag:

Markmaður – Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir

Miðverðir – Heiðdís Sigurjónsdóttir og Lillý Rut Hlynsdóttir

Hægri bakvörður – Aníta Sól Ágústsdóttir

Vinstri bakvörður – Hrafnhildur Hauksdóttir, fyrirliði

Miðja – Andrea Rán Hauksdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir

Hægri kantur – Hulda Hrund Arnardóttir

Vinstri kantur – Arna Dís Arnþórsdóttir

Framherjar –  Guðrún Karítas Sigurðardóttir og Esther Rós Arnardóttir

Hægt verður að fylgjast með leiknum á vef UEFA.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög