Landslið
U17 landslið karla

U17 karla mætir Norður-Írlandi í dag

Leikurinn í beinni á vef Knattspyrnusambands Færeyja

19.4.2015

U17 lið karla leikur um helgina í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum um helgina.  Sigur vannst á Wales í fyrsta leik og í dag, sunnudag, er leikið gegn Norður-Írlandi kl. 12:00 að íslenskum tíma.  Fréttir af framvindu mála,byrjunarliðið og fleira, eru á Facebook-síðu KSÍ.  Leikurinn er jafnframt sýndur í beinni útsendingu á vef færeyska knattspyrnusambandsins.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög