Landslið

Ísland í góðum riðli í undankeppni EM

Ísland þarf að ferðast langt en riðillinn er ekki sá sterkasti

20.4.2015

Ísland er með Skot­landi, Hvíta-Rúss­landi, Slóven­íu og Makedón­ía í undankeppni EM. Riðillinn er ekki sá sterkasti sem hentar íslenska liðinu vel en við þurfum að ferðast ansi langt.

Skotland er líklegasta sterkasta liðið sem Ísland mætir í riðlinum.

Riðill 1: ÍSLAND, Skot­land, Hvíta-Rúss­land, Slóven­ía, Makedón­ía.
Riðill 2: Spánn, Finn­land, Írland, Portúgal, Svart­fjalla­land.
Riðill 3: Frakk­land, Úkraína, Rúm­en­ía, Grikk­land, Alban­ía.
Riðill 4: Svíþjóð, Dan­mörk, Pól­land, Slóvakía, Moldóva.
Riðill 5: Þýska­land, Rúss­land, Ung­verja­land, Tyrk­land, Króatía.
Riðill 6: Ítal­ía, Sviss, Tékk­land, Norður-Írland, Georgía.
Riðill 7: Eng­land, Belg­ía, Serbía, Bosn­ía, Eist­land.

Riðill 8: Nor­eg­ur, Aust­ur­ríki, Wales, Ísra­el, Kasakst­an.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög