Landslið
Dregið í EM U17 kvenna 2015

Leikjaniðurröðun í úrslitakeppni EM U17 kvenna

Staðfest niðurröðun leikja - Ísland leikur í Grindavík, á Akranesi og í Kópavogi

7.5.2015

Leikjaniðurröðun í úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fram fer hér á landi 22. júní til 4. júlí, liggur nú fyrir, en sem kunnugt er var dregið í riðla í Ráðhúsi Reykjavíkur í síðustu viku.  Ísland leikur í A-riðli ásamt Þýskalandi, Spáni og Englandi.

Dags. Riðill Leikur Leikstaður Tími
Mán 22. júní A England - Spánn Grindavikurvöllur 13.00
Mán 22. júní A Ísland - Þýskaland Grindavikurvöllur 19.00
Mán 22. júní B Írland – Frakkland Kópavogsvöllur 13.00
Mán 22. júní B Sviss - Noregur Kópavogsvöllur 19.00
Fim 25. júní A Þýskaland - Spánn Akranesvöllur 13.00
Fim 25. júní A Ísland - England Akranesvöllur 19.00
Fim 25. júní B Írland - Sviss Víkingsvöllur 13.00
Fim 25. júní B Frakkland - Noregur Víkingsvöllur 19.00
Sun 28. júní A Spánn - Ísland Kópavogsvöllur 19.00
Sun 28. júní A Þýskaland - England Fylkisvöllur 19.00
Sun 28. júní B Noregur - Írland Kópavogsvöllur 13.00
Sun 28. júní B Frakkland - Sviss Fylkisvöllur 13.00
Mið 1. júlí Undanúrslit Valsvöllur 13.00
Mið 1. júlí Undanúrslit Valsvöllur 19.00
Lau 4. júlí Úrslitaleikur Valsvöllur 16.00

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög