Landslið
U17 landslið karla

29 leikmenn frá 14 félögum boðaðir á úrtaksæfingar U17 karla

Æft á grasvelli við Kórinn í Kópavogi

6.7.2015

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram við Kórinn í Kópavogi dagana 11. og 12. júlí næstkomandi.  Halldór Björnsson, þjálfari U17 karla, hefur boðað 29 leikmenn til æfinga og koma þeir frá 14 félögum.  Breiðablik og KR eiga flesta fulltrúa, eða 4 leikmenn hvort félag.  Keflavík og Fjölnir eiga 3 fulltrúa.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög