Landslið

A kvenna - Ísland leikur við Slóvakíu í september

Leikið verður þann 17, september

13.7.2015

A-landslið kvenna mun leika vináttuleik við Slóvakíu þann 17. september. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. 

Leikstaður og leiktími liggur ekki fyrri en verður auglýstur þegar nær dregur. Slóvakía er í 47. heimslista FIFA en íslenska liðið er 18. sæti eftir að fara upp um tvö sæti á nýjasta listanum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög