Landslið

U17 karla - Hópurinn sem leikur á Norðurlandamótinu


Fyrsti leikur Íslands er 4. ágúst 

20.7.2015

Meðfylgjandi er U17 landsliðshópur Íslands sem leikur á Norðurlandamótinu í ár og verður haldið í Svíþjóð í byrjun ágúst. 

Einnig er í viðhengi dagskrá liðsins. 

Hópurinn 

Dagskrá mótsins

Markmenn:
Aron Dagur Birnuson, KA 
Aron Birkir Stefánsson, Þór 

Aðrir leikmenn: 
3 Aron Kári Aðalsteinsson, Breiðablik 
4 Ágúst Eðvald Hlynsson, Breiðablik 
5 Jónatan Ingi Jónsson, FH 
6 Djorde Panic, Fjölnir 
7 Torfi T. Gunnarsson, Fjölnir 
8 Ísak Atli Kristjánsson, Fjölnir 
9 Helgi Guðjónsson, Fram 
10 Kolbeinn Birgir Finnsson, Fylkir 
11 Kristinn Pétursson, Haukar 
12 Arnór Sigurðsson, ÍA 
13 Felix Örn Friðriksson, ÍBV 
14 Atli Hrafn Andrason, KR 
15 Guðmundur Andri Tryggvason, KR 
16 Alex Þór Hauksson, Stjarnan 
17 Kristófer Ingi Kristinsson, Stjarnan 
18 Birkir Heimisson, Þór


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög