Landslið

Ísland í I-riðli í undankeppni HM

Dregið var í undankeppni HM karla í Rússlandi í dag

25.7.2015

Dregið var í undankeppni HM karla í Rússlandi í dag. Ísland dróst með Úkraínu, Tyrklandi, Finnlandi og Króatíu en Ísland dróst í 5 liða riðil. 

Ísland var í potti 2 í drættinum og var því næst efsta styrkleikaflokki. Króatía dróst úr efsta styrkleikaflokki. 

Riðill I: ÍSLAND, Króatía, Úkraína, Tyrkland, Finnland

Dráttinn má sjá í heild sinni á vef FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög