Landslið
U17 landslið karla

U17 karla mætir Svíum í fyrsta leik á Opna NM

Mótið fer fram í Svíþjóð og eru heimamenn ríkjandi meistarar

4.8.2015

U17 landslið karla hefur leik á Opna Norðurlandamótinu í dag, en leikið er í Svíþjóð.  Mótherjarnir eru heimamenn, sem eru ríkjandi meistarar, og hefst leikurinn kl. 14:30 að íslenskum tíma.  Byrjunarliðið hefur verið opinberað og má sjá það hér að neðan.  Þjálfari íslenska liðsins er Halldór Björnsson.

Í riðlinum eru einnig Færeyjar og Bandaríkin, sem mætast í dag kl. 17:00.

Marvörður:
1 Aron Dagur Birnuson KA

Aðrir leikmenn:
2 Kristinn Pétursson Haukar
3 Felix Örn Friðriksson ÍBV
4 Alex Þór Hauksson Stjarnan
5 Ísak Atli Kristjánsson Fjölnir
7 Atli Hrafn Andrason KR
8 Kolbeinn Birgir Finnsson Fylkir
9 Helgi Guðjónsson Fram
10 Jónatan Ingi Jónsson FH
11 Guðmundur Andri Tryggvason KR
15 Torfi T. Gunnarsson Fjölnir


Varamenn:
12 Aron Birkir Stefánsson Þór (M)
6 Kristófer Ingi Kristinsson Stjarnan
13 Djorde Panic Fjölnir
14 Magnús Snær Dagbjartsson Fram
16 Aron Kári Aðalsteinsson Breiðablik
17 Arnór Sigurðsson ÍA
18 Birkir Heimisson Þór


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög