Landslið

U17 karla - Liðið sem mætir Bandaríkjunum

Leikurinn við Bandaríkin hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma

5.8.2015

U17 landslið karla mætir Bandaríkjunum í dag og hefst leikurinn klukkan 16:00 að íslenskum tíma eða 18:00 að sænskum tíma. 

Byrjunarliðið er klárt og er það svona:
Kristinn Pétursson 

Alex Þór Hauksson (F)

Ísak Atli Kristjánsson

Kristófer Ingi Kristinsson

Atli Hrafn Andrason

Kolbeinn Birgir Finnsson

Guðmundur Andri Tryggvason

Aron Birkir Stefánsson (M)

Djorde Panic

Torfi T. Gunnarsson

Aron Kári Aðalsteinsson

Hægt er að fylgjast með leiknum á heimasíðu sænska knattspyrnusambandsins.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög