Landslið

Landsliðshópurinn sem mætir Hollandi og Kasakstan

Ísland leikur við Holland þann 3. september og Kasakstan þann 6. september

28.8.2015

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt hópinn sem leikur við Holland og Kasakstan í undankeppni EM en leikirnir fara fram þann 3. og 6. september. 

Fyrri leikurinn er gegn Hollandi en hann er leikinn í Amsterdam og munu um 3000 Íslendingar styðja við bakið á íslensku strákunum. Seinni leikurinn er heima gegn Kasakstan en leikið er á Laugardalsvelli þann 6. september og hefst leikurinn klukkan 18:45.

Riðill Íslands.

Nr Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
1 Hannes Þór Halldórsson 1984 2011-2015 29   NEC
13 Gunnleifur Gunnleifsson 1975 2000-2014 26   Breiðablik
12 Ögmundur Kristinsson 1989 2014-2015 4   Hammarby IF
             
  Varnarmenn          
2 Birkir Már Sævarsson 1984 2007-2015 48   Hammarby IF
6 Ragnar Sigurðsson 1986 2007-2015 45 1 FK Krasnodar
14 Kári Árnason 1982 2005-2015 41 2 Malmö FF
23 Ari Freyr Skúlason 1987 2009-2015 29   OB
5 Sölvi Geir Ottesen Jónsson 1984 2005-2015 26   Jiangsu Guoxin-Sainty
18 Theódór Elmar Bjarnason 1987 2007-2015 19   AGF
3 Hallgrímur Jónasson 1986 2008-2015 14 3 OB
4 Kristinn Jónsson 1990 2009-2014 4   Breiðablik
             
  Miðjumenn          
17 Aron Einar Gunnarsson 1989 2008-2015 51 2 Cardiff City FC
20 Emil Hallfreðsson 1984 2005-2015 49 1 Hellas Verona
8 Birkir Bjarnason 1988 2010-2015 38 6 FC Basel
7 Jóhann Berg Guðmundsson 1990 2008-2015 37 5 Charlton Athletic FC
19 Rúrik Gíslason 1988 2009-2015 37 3 1.FC  Nürnberg
10 Gylfi Þór Sigurðsson 1989 2010-2015 30 9 Swansea City FC
16 Rúnar Már Sigurjónsson 1990 2012-2015 4 1 GIF Sundsvall
             
  Sóknarmenn          
22 Eiður Smári Guðjohnsen 1978 1996-2015 79 25 Shijiazhuang Yongchang FC
9 Kolbeinn Sigþórsson 1990 2010-2015 29 17 FC Nantes
11 Alfreð Finnbogason 1989 2010-2015 25 5 Real Sociedad
15 Jón Daði Böðvarsson 1993 2014-2015 13 1 Viking FK
21 Viðar Kjartansson 1990 2014-2015 4   Jiangsu Guoxin-Sainty


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög