Landslið

U19 kvenna á leið til Sviss

EM U19 kvenna fer fram í Sviss frá 13. - 21. september

4.9.2015

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 18 leikmenn í U19 landsliðið sem tekur þátt í undankeppni EM í Sviss 13. -21. september. 

Ísland er með Grikklandi, Georgíu og Sviss í riðli. 

Hér að neðan má sjá dagskrá landsliðsins og leikmannahópinn. 

Dagskrá

Leikmenn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög