Landslið

Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Kasakstan

Leikur Íslands og Kasakstan er á sunnudaginn

4.9.2015

Það hefur ekki farið framhjá neinum að leikur Íslands og Kasakstan er á sunnudaginn. Það er komin út leikskrá fyrir leikinn þar sem mikilvæg atriði sem tengjast leiknum koma fram eins og með bílastæði, leikmannahópur og fleira. 

Smelltu hérna til að skoða leikskrána. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög