Landslið

Óbreytt byrjunarlið Íslands

Sömu 11 og bhófu leik gegn Hollandi byrja gegn Kasakstan

6.9.2015

Þjálfarar A landsliðs karla, þeir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, gera enga breytingu á byrjunarliði Íslands frá leiknum við Hollendinga á fimmtudaginn.  Sama byrjunarlið verður á Laugardalsvellinum í kvöld og mætir þar Kasökum kl. 18:45.


Íslenska liðið er þannig skipað:
Markvörður
Hannes Þór Halldórsson
Hægri bakvörður
Birkir Már Sævarsson
Vinstri bakvörður
Ari Freyr Skúlason
Miðverðir
Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson
Miðjumenn
Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór Sigurðsson
Hægri kantmaður
Jóhann Berg Guðmundsson
Vinstri kantmaður
Birkir Bjarnason
Framherjar
Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög