Landslið

A kvenna - Hópurinn sem mætir Slóvakíu og Hvíta Rússlandi

Liðið leikur 17. og 22. september

9.9.2015

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Slóvakíu í vináttuleik þann 17. september og Hvíta Rússlandi í undankeppni EM 2017 en leikurinn fer fram þann 22. september. 

Leikurinn við Hvít Rússa er jafnframt fyrsti leikurinn í undankeppninni. Í hópnum eru 20 leikmenn og eru töluverðar breytingar á hópnum frá seinasta verkefni. 

Viðtal við Frey Alexandersson, landsliðsþjálfara kvenna.

Hópurinn:

Nafn Félag Leikir Mörk
Guðbjörg Gunnarsdóttir Lilleström 34 0
Sandra Sigurðardóttir Stjarnan 10 0
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik 0 0
       
Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan 12 0
Arna Sif Ásgrímsdóttir Gautaborg 6 1
Ásgerður S. Baldursdóttir Stjarnan 7 0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir 7 0
Dagný Brynjarsdóttir Selfoss 53 11
Elísa Viðarsdóttir Kristanstads DFF 20 0
Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 60 5
Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna 30 1
Guðrún Arnardóttir Breiðablik 1 0
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk 18 1
Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik 62 1
Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan 50 8
Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes 97 33
Margrét Lára Viðarsdóttir Kristanstads DFF 98 71
Rakel Hönnudóttir Breiðablik 69 5
Sandra María Jessen Þór 7 3
Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard 83 17


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög