Landslið

U17 karla - Leikmannahópur fyrir undankeppni EM

Leikið er á Íslandi

16.9.2015

Halldór Björnsson þjálfari U17 karla hefur valið hóp leikmanna sem taka þátt í undanriðli EM fyrir hönd Íslands. Undanriðillinn verður spilaður á Íslandi 22. – 27. September. Í viðhengi er leikmannahópurinn og dagskrá. 

Athugið að æfingar hefjast á morgun, miðvikudaginn 16. September kl 16:00 en æft verður á grasinu fyrir utan kórinn í Kópavogi. 

Vinsamlegast komið þessum upplýsingum á leikmenn ykkar. 

Leikmannahópur

 Dagskrá

Riðill Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög