Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu

Ísland mætir Slóvakíu klukkan 18:00 í dag

17.9.2015

Ísland mætir Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli klukkan 18:00 í dag, fimmtudag. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM en Ísland leikur við Hvít Rússa á þriðjudaginn. 

Hér að neðan má sjá byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Slóvakíu.

1 Guðbjörg Gunnarsdóttir (M) Lilleström 34
4 Glósdís Perla Viggósdóttir Eskilstuna 30 1
7 Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengård 83 17
8 Sandra María Jessen Þór 7 3
9 Margrét Lára Viðarsdóttir (F) Kristianstads 98 71
10 Dagný Brynjarsdóttir Selfoss 53 11
11 Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik 62 1
16 Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan 50 8
19 Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan 12
22 Rakel Hönnudóttir Breiðablik 69 5
23 Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 60 5


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög