Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Hvít Rússum

Ísland leikur við Hvít Rússa á Laugardalsvelli og hefst leikurinn klukkan 18:45

22.9.2015

Freyr Alexandersson hefur tilkynnt um byrjunarliðið sem mætir Hvít Rússum. 

Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Varnarmenn: Hallbera Guðný Gísladóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Rakel Hönnudóttir,

Miðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir

Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög