Landslið

Rússar dæma leik Íslands og Lettlands

Aleksei Eskov dæmir leikinn á Laugardalsvelli

7.10.2015

Það verða rússneskir dómarar sem dæma leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM á laugardaginn. Aleksei Eskov er aðaldómari leiksins en sex dómarar dæma leikinn þar sem aukaaðstoðardómarardómarar eru einnig í dómarateyminu. 

Eskov. sem er 37 ára gamall, hefur verið alþjóðlegur dómari frá árinu 2011. Áður en hann fór í dómgæsluna þá var hann leikmaður og lék allan sinn feril í Rússlandi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög