Landslið

A-kvenna - Leikmannahópurinn sem mætir Makedóníu og Slóveníu

Kvennalandsliðið leikur leiki í undankeppni EM í október

7.10.2015

Kvennalandsliðið leikur tvo útileiki í október í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Makedóníu í Skopje en leikurinn fer fram 22. október. 

Seinni leikurinn er gegn Slóveníu en sá leikur fer fram í Lendava þann 26. október. Ísland vann fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Hvíta Rússlandi en leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið leikmannahópinn sem leikur þessa leikina og hópinn má sjá hér að neðan. 

Smelltu hérna til að sjá viðtal við Frey Alexandersson um komandi verkefni.

Nafn Félag Leikir Mörk
Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan 14 0
Arna Sif Ásgrímsdóttir Gautaborg 7 1
Ásgerður S. Baldursdóttir Stjarnan 8 0
Dagný Brynjarsdóttir Selfoss 55 12
Elísa Viðarsdóttir Kristanstads DFF 21 0
Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 62 5
Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna 32 1
Guðbjörg Gunnarsdóttir Lilleström 36 0
Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss 9 1
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk 20 1
Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik 64 1
Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan 52 8
Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes 99 36
Margrét Lára Viðarsdóttir Kristanstads DFF 100 72
Rakel Hönnudóttir Breiðablik 71 5
Sandra María Jessen Þór/KA 9 4
Sandra Sigurðardóttir Stjarnan 10 0
Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard 85 17
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik 0 0
Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik 0 0Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög