Landslið

U21 karla - Ísland leikur Við Úkraínu  í undankeppni EM í dag, fimmtudag

Hægt er að fylgjast með leiknum á vef UEFA

8.10.2015

Íslenska U21 landslið karla leikur í dag, fimmtudag, við Úkraínu í undankeppni EM 2017. Þetta er þriðji leikur liðsins en Ísland er með 7 stig á toppi riðilsins eftir þrjá leiki. 

Ísland byrjaði á að vinna Makedóníu 3-2 á Vodafonevellinum en síðan kom 3-2 sigur á Frakklandi. Liðið náðu svo einungis stigi úr viðureigninni við Norður Íra á Fylkisvelli og því er liðið með 7 stig. 

Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á vef UEFA. 

Byrjunarlið og aðrar upplýsingar birtast í textalýsingu UEFA klukkutíma fyrir leik.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög