Landslið

Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Lettland og Facebook-leikur

Við ætlum að bjóða nokkrum heppnum á leik Íslands og Lettlands

8.10.2015

Ísland mætir Lettlandi í seinasta heimaleik í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Í tilefni af því er komin út rafræn leikskrá þar sem finna má viðtöl við Lars Lagerbåck og Gunnleif Gunnleifsson en einnig er efni sem tengist leiknum að finna í leikskránni. 

Við ætlum líka að bjóða nokkrum heppnum Facebook-vinum okkar á leikinn en við erum með smá leik sem tengist leikskránni. 

Endilega kíkið á Facebbok-síðu okkar til að taka þátt í leiknum. 

Smelltu hérna til að fara beint í leikskrána. 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög