Landslið

Hannes Þór meiddur - Róbert Örn í hópinn

Hannes fer ekki með landsliðinu til Tyrklands

11.10.2015

Hannes Þór Halldórsson, markmaður, meiddist á öxl á æfingu með landsliðinu í morgun og ferðast ekki með til Tyrklands. Róbert Örn Óskarsson, markmaður FH, tekur sæti Hannesar í verkefninu gegn Tyrklandi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög