Landslið
A karla á æfingu í Konya

Æft á keppnisvellinum í Konya

Allir leikmenn íslenska liðsins tóku þátt í æfingunni

12.10.2015

A landslið karla er nú í Tyrklandi og mætir heimamönnum í lokaumferð undankeppni EM 2016.  Sem kunnugt er hefur íslenska liðið þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en Tyrkir keppa enn við Hollendinga um þriðja sætið, sem gefur sæti í umspili.  íslenski hópurinn æfði í dag, mánudag, á keppnisvellinum í Konya, , og tóku allir leikmenn  þátt í æfingunni.


A karla á æfingu í Konya

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög