Landslið
U19 landslið karla

Eins marks tap U19 karla gegn Norður-Írum

Liðið lék tvo vináttuleiki við Norður-Íra í undirbúningi fyrir undankeppni EM

12.10.2015

U19 karla lék á dögunum tvo vináttuleiki við Norður-Írland, fyrri leikurinn vannst 2-0 með tvennu frá Alberti Guðmundssyni.  Seinni leikurinn fór svo fram í Sandgerði á sunndag og þar unnu gestirnir sigur með eina marki leiksins.  Þessir tveir leikir voru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni EM, en Ísland leikur sinn riðil á Möltu í næsta mánuði.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög