Landslið

Byrjunarlið U21 karla í Aberdeen

Ein breyting frá síðasta leik - markaskorarinn Árni Vilhjálmsson kemur inn í liðið

13.10.2015

U21 landslið karla mætir Skotlandi í Aberdeen í dag, þriðjudag, og hefst leikurinn kl. 16:45 að íslenskum tíma.  Ein breyting er gerð á byrjunarliði íslenska liðsins milli leikja.  Árni Vilhjálmsson, sem skoraði sigurmarkið gegn Úkraínu í síðasta leik, kemur inn í byrjunarliðið í stað Ævars Inga Jóhannssonar, sem meiddist í leiknum við Úkraínu.  Þá kemur Þorri Geir Rúnarsson á bekkinn.


Byrjunarlið Íslands

Markvörður

Fredrik August Albrecht Schram

Aðrir leikmenn

Adam Örn Arnarson
Oliver Sigurjónsson (fyrirliði)
Orri Sigurður Ómarsson
Hjörtur Hermannsson
Böðvar Böðvarsson
Höskuldur Gunnlaugsson
Sindri Björnsson
Elías Már Ómarsson
Aron Elís Þrándarson
Árni Vilhjálmsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög