Landslið
European Qualifiers

Átta þjóðir í umspilsleikjum í nóvember

Dregið á sunnudag - Fjórar þjóðir í hvorum styrkleikaflokki

15.10.2015

Raðað hefur verið í styrkleikaflokka fyrir umspil um sæti í lokakeppni EM karlalandsliða 2016.  Um er að ræða 8 þjóðir og eru fjórar í hvorum flokki um sig, en dregið verður næstkomandi sunnudag.  Umspilsleikirnir fara fram 12.-14. nóvember og 15.-17. nóvember.


Efri styrkleikaflokkur:

Bosnía og Hersegóvína, Úkraína, Svíþjóð og Ungverjaland

Neðri styrkleikaflokkur
Danmörk, Írland, Noregur og Slóvenía


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög