Landslið

Úrtaksæfingar U19 karla

Æft verður í vikunni hjá U19 karla

19.10.2015

Í vikunni verða úrtaksæfingar U19 landslið karla.  Æft verður í Kórnum í Kópavogi, Egilshöll í Reykjavík og Samsungvellinum í Garðabæ. Þorvaldur Örlygsson er þjálfari U19 landsliðsins. 

Smelltu hérna til að sjá leikmannalista 

Dagskrá: 

Fim 22.10 - Samsungvöllurinn kl: 20:30-22:00 Æfing (leikmenn tilbúnir 20:15) 

Fös 23.10 - Kórinn kl: 21:15-22:30 Æfing (leikmenn tilbúnir 21:00) 

Lau 24.10 - Kórinn kl: 17:30-19:00 Æfing (leikmenn tilbúnir 17:15) 

Sun 25.10 - Egilshöll kl: 10:30-12:00 Æfing (leikmenn tilbúnir 10:15) 

Vinsamlega afhendið leikmönnum ykkar afrit af þessu bréfi. Flugkostnaður greiðist af KSÍ, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu KSÍ með tölvupósti til gunnar@ksi.is.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög